Hvað eru meindýr?

Hvað eru meindýr?

meindyr namskeidFlest dýr eru falleg og fer lítið fyrir þar sem þau eru í náttúrulegum aðstæðum t.d. út í móa eins og hagamúsin heldur sig gjarna.

En ef dýrin fara að valda skemmdum þá þarf að bregðast við. Ef rotta, mús eða skordýr gera vart við sig innandyra s.s. í hýbýlum, gripahúsum, farartækjum, eða vöruskemmum, þá geta þau valdið tjóni.

Mýs naga rottur geta borið með sér sjúkdóma. Fylgist með músa- eða rottuskít ef ykkur grunar að þið hafið fengið gesti í heimsókn. Einnig að fylgjast með hvort dýrin hafi nagað eitthvað t.d. einangrun.

Ef þið verðið vör við stara, mýs, silfurskottur, geitungabú, hambjöllur eða lús, ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann, sími 6997092

Heimildir:Myndin er fengin úr gögnum sem meindýra og geitungabaninn fékk á námskeiði um garðaúðun hjá Umhverfisstofnun

Leave a Reply